Um erumferd.is
Vefsíðan er ástríðuverkefni forritaranna Kristjáns Leós og Valdimars Arnars.
Vísitala umferðar áætlar hve mikil umferð er á Höfuðborgarsvæðinu á gefnum tímapunkti. Gögn um meðalhraða á nokkrum götum ásamt fjölda bíla á klukkustund sem fer um þær eru fengin frá Landsupplýsingakerfi Reykjavíkurborgar - LUKR
Vísitalan 0 er mjög mjög lítil eða engin umferð og 100 er mesta umferð frá upphafi mælinga 1. desember 2024.